Header Paragraph

Annáll 2024

Image
Banner annáll

Kæra samstarfsfólk og velunnarar.

Um leið og við óskum ykkur gæfu og gleði í upphafi árs sendum við annál um helstu verkefni Sjálfbærnistofnunar HÍ á síðastliðnu ári. Á árinu 2024 unnum við að fjölmörgum verkefnum og viðburðum um sjálfbærni innan og utan háskólans.

Við þökkum fyrir gott samstarf á síðastliðnu ári og hlökkum til áframhaldandi samstarfs á árinu 2025. 

Annáll 2024

Janúarkveðjur,
Starfsfólk og stjórn Sjálfbærnistofnunar Háskóla Íslands