Verkefni

Starf Sjálfbærnistofnunar HÍ felst meðal annars í því að sinna fjölbreyttum verkefnum í samstarfi við hina ýmsu aðila innan og utan háskólans. Verkefnin geta verið langtímarannsóknir, samstarf um námskeiðahald eða skýrslusamantektir á ákveðnum viðfangsefnum.