Rannsóknir

Rannsóknir eru viðamesta verksvið Sjálfbærnistofnunar HÍ, sem hefur forgöngu að ýmsum rannsóknarverkefnum og leiðir þá saman þverfræðilegan hóp sem verkefninu hentar. Einnig tekur stofnunin þátt í rannsóknum á vegum annarra stofnana, innanlands og utan.