Header Paragraph

Upptökur frá viðburðum á einum stað

Image
Hópur af fólki á viðburði Loftslagsleiðtogans

Um þessar mundir er endurskoðun á vef Stofnunar Sæmundar fróða í gangi og eitt af því er að nú er hægt að nálgast allar upptökur frá 2021 og síðar á einum stað á vefnum.

Kynntu þér viðburði aftur í tímann hvar og hvernær sem er.