Header Paragraph

NordForsk 15 ára

Image
Sæmundur á selnum

Norræna rannsóknastofnunin NordForsk fagnar 15 ára afmæli um þessar mundir en hún hefur styrkt fjölmargar rannsóknir íslenskra vísindamanna í gegnum árin.

Ein þeirra sem hefur notið stuðnings NordForsk er Guðrún Pétursdóttir, forstöðumaður Stofnunar Sæmundar fróða við Háskóla Íslands. Hún sendi stofnuninni þessa fallegu kveðju í tilefni afmælisins.

Afmæliskveðja til NordForsk