Header Paragraph

Climate Emotions: Philosophical and Anthropological Perspectives

Image
Hús íslenskunnar

Sjálfbærnistofnun býður til málþings þriðjudaginn 3. desember kl. 12-13 á Háskólatogi, stofu 101.

Á málþinginu munu Petr Vaškovic frá Czech Academy of Sciences og Svenja Flügger, nemi í umhverfis- og auðlindafræði Háskóla Íslands, kynna rannsóknir sínar um tilfinningaleg viðbrögð við vistfræðilegum krísum frá sjónarhóli heimspeki og mannfræði.

Málþingið fer fram á ensku, aðgangur er ókeypis og öll velkomin!

Frekari upplýsingar má finna á vef Háskóla Íslands.