Header Paragraph

Annáll 2022

Image
Banner

Kæra samstarfsfólk og velunnarar.

Annáll Stofnunar Sæmundar fróða um sjálfbæra þróun og þverfræðilegar rannsóknir fyrir árið 2022 er nú aðgengilegur. Á árinu unnum við að sjálfbærri þróun og eflingu þverfræðilegs samstarfs og rannsókna á ýmsan hátt innan og utan háskólans.

Við þökkum fyrir gott samstarf á síðastliðnu ári og hlökkum til áframhaldandi samstarfs.