Header Paragraph

Annáll 2021

Image
Banner

Kæra samstarfsfólk og velunnarar

Við hjá Stofnun Sæmundar fróða um sjálfbæra þróun og þverfræðilegar rannsóknir óskum ykkur gleðilegrar hátíðar og þökkum fyrir gott samstarf á árinu sem er að líða. Á árinu unnum við að sjálfbærri þróun og eflingu þverfræðilegs samstarfs og rannsókna á ýmsan hátt með samstarfi innan og utan háskólans. Við hlökkum til áframhaldandi samstarfs á árinu 2022.

Hér má lesa annálinn okkar frá árinu 2021: 

Hátíðarkveðjur, starfsfólk og stjórn Stofnunar Sæmundar fróða